Nú er ný liðin Songkran hátíðin hér í Thai.
Þetta er ótrúleg vatnshátíð sem gengur út á það
að skvetta vatni yfir fólk hvar sem í það næst.
Fólk situr aftan á pikkup ásamt fullum tunnum
af vatni og skvettir á þá sem ekið er fram hjá.
Eins er fólk við vegarbrún og sprautar eða skvettir
á þá sem fara fram hjá
Þetta er gömul hefð og er til að fagna nýju ári og
þvo burtu gamlar syndir.
19 apríl, 2006
Songkran
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli